• Shuffle
    Toggle On
    Toggle Off
  • Alphabetize
    Toggle On
    Toggle Off
  • Front First
    Toggle On
    Toggle Off
  • Both Sides
    Toggle On
    Toggle Off
  • Read
    Toggle On
    Toggle Off
Reading...
Front

Card Range To Study

through

image

Play button

image

Play button

image

Progress

1/56

Click to flip

Use LEFT and RIGHT arrow keys to navigate between flashcards;

Use UP and DOWN arrow keys to flip the card;

H to show hint;

A reads text to speech;

56 Cards in this Set

  • Front
  • Back
Hvaða áhrif hafa nítröt á angínu?
1) Víkka bláæðar -> lækkað pre-load. 2) Víkka kransæðar -> aukið O2 til hjarta. 3) Víkka slagæðlinga -> lækkað after-load.
Hvernig verka nítröt á sléttan vöðvavef?
Auka NO í sléttvöðvafr. -> virkjar guanylate cyclase -> aukin styrkur cGMP -> virkjar PKG -> 1) minnkað innflæði Ca2+. 2) aukin K+ leiðni. 3) hamlar MLCK.
Nefndu dæmi um fljótt verkandi nítrat.
Glyceryl trinitrate (nitroglycerin).
Nefndu dæmi um lengra verkandi nítrat.
Isosorbide mononitrate.
Hvaða aukaverknir geta nítröt valdið?
Höfðuverki út af æðavíkkun í heila og stöðubundinn lágþrýsting.
Á hvaða göng verka kalsíum ganga blokkar?
Spennustýrð L-týpu kalsíum göng í hjarta.
Hvað eru tveir flokkar kalsíum ganga blokka?
1) Dihydropyridine. 2) Ekki dihydropyridine.
Með hvaða hætti gagnast kalsíum ganga blokkar í angínu?
1) Slaka á slagæðlingum -> minnkað after-load. 2) Minnka HT og samdráttarhæfni. 3) Víkka kransæðar -> meira O2.
Hvaða flokkur kalsíum ganga blokka er EKKI notaður við hjartaöng og af hverju?
Dihydropyridine. Eru æðasérhæfð -> slaka á slagæðum -> minnka blóðþrýsting -> reflex tachycardia -> aukin O2 þörf.
Hvaða tveir kalsíum blokkar eru notaðir við hjartaöng?
Verapamil og Diltiazem.
Hvaða tveir lyfjaflokkar sem stundum eru notaðir við hjartaöng fara EKKI saman?
Ekki gefa Beta-blokka og kalsíumblokka saman -> AV blokk.
Hvernig gagnast B-blokkar við hjartaöng?
Minnka HT og samdráttarhæfni og þar með O2 notkun hjartans.
Hverskonar lyf er nicorandil?
K+ ganga virkji.
Hvernig gagnast nicorandil við hjartaöng?
Víkkar slagæðar og bláæðar -> minnkar pre- og after-load.
Hvernig er verkun þvagræsilyfja í hjartabilun?
Minnka pre-load með því að auka salt og vatns útskilnað.
Hvaða þvagræsilyf eru venjuleg notuð í hjartabilun?
1) Loop þvagræsilyf (furosemide). 2) thiazíð þvagræsilyf (bendroflumethiazíð).
Hvernig verka ACE inhibitorar í hjartabilun?
Koma í veg fyrir myndun aldósteróns -> 1) Minnka peripheral viðnám og þar með after-load. 2) Auka útskilnað vatns og salts -> minna plasma rúmmál -> minna pre-load.
Nefndu nokkra ACE inhibitora.
Captopril og enalapril.
Hvernig verka B-blokkar í hjartabilun?
Minnka adrenvirkt álag.
Nendu dæmi um digitalis glycosíð.
Dígóxín.
Hvernig gagnast dígoxín í hjartabilun?
Dígoxín eykur samdráttarafl án þess að auka súrefnisþörf hjartans.
Hvernig verkar dígóxín í hjartabilun?
Blokkar 3Na+/2K+ pumpuna -> [Na+]i hækkar -> Ca2+/Na+ skiptiferjan starfar verr og [Ca2+]i hækkar -> aukinn samdráttur. Einnig hægir dígoxín á HT með því að örva vagus -> aukin refractory tími -> aukin fylling -> aukið CO.
Hverjar eru aukaverkanir dígoxíns?
Hjartsláttaróregla, ógleði og uppköst.
Hvernig verka nítröt í hjartabilun?
Nítröt eru æðavíkkandi og minnka preload.
Hvernig verkar hýdralazine í hjartabilun?
Minnkar slagæðasamdrátt -> minnkar peripheral viðnám -> minnkar after-load.
Við hvaða aðstæður er dóbútamín notað í hjartabilun?
Þegar mjög slæm hjartabilun hefur orðið skyndilega (myocardial infarction).
Hvernig verkar dóbútamín í hjartabilun?
Dóbútamín er B1 agónisti. -> eykur samdráttarkraft meira en HT.
Hvernig verka PDE hemlar í hjartabilun?
Hamla PDE -> aukið cAMP -> aukið PKA -> aukin fosfórun Ca2+ ganga -> Ca2+ göng opin lengur -> aukin samdráttarkraftur.
Hvernig verka angiotensin II hemlar (ARB) í hjartabilun?
Blokka AT1-viðtaka -> 1) æðavíkkun. 2) minni myndun aldósteróns. 3) Meiri útskilnaðr vatns og natríum í nýrum ->> minnkar preload og afterload.
Hvenær eru ARB notuð í meðferð við hjartabilun?
Þegar sjúklingur þolir ekki ACE meðferð, venjulega því þeir fá mikinn bjúg (angioedema) og hósta.
Nefndu nokkur ARB.
1) Losartan. 2) Valsartan. Enda öll á -sartan.
Hverskonar lyf er spironolacton?
K+ sparandi þvagræsilyf.
Hvenær á að gefa betablokka við hjartabilun?
Ef púls er kominn yfir 90 -> þá lengja betablokkar fyllitíma. Eða ef komnar eru takttruflanir.
Nefndu nokkur dæmi um PDE hemla.
Milrinon og amrinon.
Hvernig kemur aspirín í veg fyrir myndun blóðsega?
Aspirín hindrar COX og þar með myndun TXA2 -> PGI2 nær yfirburðum og kemur í veg fyrir segamyndun.
Hvernig kemur clopidrogel í veg fyrir myndun blóðsega?
Blokkar ADP viðtaka á blóðflögum og þar með ADP miðlaða segamyndun.
Hvernig kemur dípýridamól í veg fyrir myndun blóðsega?
Hindrar upptöku adenosíns í blóðflögur og hindar myndun TXA2.
Hvernig kemur abciximab í veg fyrir myndun blóðsega?
Ab Fab hluti gegn GPIIb/IIIa viðtaka kemur í veg fyrir keðjumyndun blóðflagna með fíbrínógen.
Hvernig verkar streptokínasi í MI?
Streptókínasi örvar breytingu plasmínógen í plasmín -> plasmín brýtur niður fíbríngrind blóðsega.
Hverskonar lyf er alteplasi?
Alteplasi er TPA (Tissue plasminogen activator).
Hvernig verkar alteplasi í MI?
Alteplasi örvar breytingu plasmínógen í plasmín -> plasmín brýtur niður fíbríngrind blóðsega.
Hvaða flokkunarkerfi er notað fyrir lyf við hjartsláttaróreglu?
Vaughan-Williams flokkun.
Hvaða lyf tilheyra flokki eitt í VW kerfinu?
Na+ ganga blokkar.
Hvaða VW flokki tilheyrir disopyramide?
1a ásamt kinídin og prókanamíð.
Hvaða áhrif hafa lyf af VW flokki 1a á hrifspennu?
Lengja hrifspennu. Dæmi: disopýramíð.
Hvaða VW flokki tilheyrir lídókain?
1b ásamt mexitíl og phenytoin.
Hvaða áhrif hafa lyf af VW flokki 1b á hrifspennu?
Stytta hrifspennu. Dæmi: lídókain.
Hvaða lyf tilheyra flokki tvö í VW kerfinu?
Beta-blokkar.
Hvaða áhrif hafa betablokkar á hjartsláttaróreglu?
1) Minnka sympatíska bakgrunnsörvun. 2) Minnka sjálfvirkni. 3) Minnka ektópíu.
Nefndu dæmi um betablokka sem notaðir eru í hjartsláttaróreglu.
Própranólol og atenólol.
Hvaða lyf tilheyra flokki þrjú í VW kerfinu?
K+ ganga blokkar.
Hvaða áhrif hafa K+ ganga blokkar á hjartsláttaróreglu?
1) Lengja hrifspennu. 2) Lengja refracter tíma. 3) Hindra endurörvun (re-entry).
Nefdu nokkur dæmi um K+ ganga blokka.
1) Amiodarone. 2) Bretylium. 3) Sotalol
Hvaða lyf tilheyra flokki IV í VW flokkunarkerfinu?
Kalsíum ganga blokkar.
Hvaða áhrif hafa kalsíum ganga blokkar í hjartsláttaróreglu?
1) Lengja refrakter tíma. 2) Hindra leiðni í SA og AV hnútum.
Hverjar eru orsakir hjartsláttaróreglu?
1) Seinkuð "after-depolarisation". 2) Re-entry. 3) Ectopísk gangráðsvirkni. 4) Hjartablokk.