• Shuffle
    Toggle On
    Toggle Off
  • Alphabetize
    Toggle On
    Toggle Off
  • Front First
    Toggle On
    Toggle Off
  • Both Sides
    Toggle On
    Toggle Off
  • Read
    Toggle On
    Toggle Off
Reading...
Front

Card Range To Study

through

image

Play button

image

Play button

image

Progress

1/12

Click to flip

Use LEFT and RIGHT arrow keys to navigate between flashcards;

Use UP and DOWN arrow keys to flip the card;

H to show hint;

A reads text to speech;

12 Cards in this Set

  • Front
  • Back
Hvaða upplýsingar eru geymdar í vakningarfærslum?
Viðföng, staðværar breytur, stýri hlekkur, tengi hlekkur og vendisvistfang.
Hvaða upplýsingar eru aðeins í vakningarfærslum bálkmótaðra mála og hvers vegna?
Tengi hlekk er aðeins að finna í bálkmótuðum málum venga þess að tengihlekkur er notaður til aðgangs að breytum í efri földunarhæðum og er merkingarlaus í forritunarmáli sem er ekki bálkmótað.
Nefndu tvö forritunarmál sem geyma vakningarfærslur yfirleitt á hlaða?
C og Java
Nefndu tvö forritunarmál sem geyma vakningarfærslur yfirleitt í kös(heap)?
Scheme og Morpho.
Hvers vegna eru vakningarfærslur Scheme og Morphi geymdar í kös?
Scheme og Morpho er bálkmótuð mál sem leyfa okkur að skila fallsgildum úr föllum. Fallsgildin eru lokarnir sem innihalda aðgangshlekk sem vísar á vakningarfærslu en lokun er bara nothæf svo lengi sem sú vakningarfærsla er enn til staðar. Til þess að tryggja að vakningarfærsla geti lifað jafn lengi og lokun vísar á hana þarf er nauðsynlegt að geyma vakningarfærsluna í kös.
Hvaða viðfangaflutningar eru mögulegir í Scheme, Morpho og Java?
Gildisviðföng.
Hvaða viðfangaflutningar eru mögulegir í Haskell?
Löt viðföng.
Hvaða viðfangaflutningar eru mögulegir í C++?
Gildisviðföng og tilvísunarviðföng.
Hvers vegna þurfa bálkmótuð forritunarmál að geyma vakningarfærslur í kös til þess að geta boðið upp á að skila falli úr falli?
Þegar falli er skilað úr falli í bálkmótuðu forritunarmáli er verið að skila lokun sem inniheldur upplýsingar sem er hægt að nota til þess að kalla á fallið í réttu samhengi.
Lokun inniheldur fallsbendi og aðgangshlekk, fallsbendirinn vísar á fallið sem átti að skila. Aðgagnshlekkurinn vísar á vakningafærslu þess stefs sem innihélt viðkomandi fall textalega séð, þe. vakningarfærsluna sem inniheldur breyturnar í næstu földunarhæð f. ofan.
Hvað þarf til þess að halaendurkvæmni sé möguleiki í forritunarmáli?
Vakningarfærslur þurfa að vera geymdar í kös og stýrihlekkir benda þá á vakningarfærslu þess stefs sem á að fá niðurstöðuna úr núverandi kalli.
Hvert bendir tengihlekkur og til hvers er hann notaður?
Tengihlekkir eru notaðir til aðgangs að breytum í efri földunarhæðum og bendir ávallt á viðeigandi vakningarfærslu þess stefs sem inniheldur viðkomandi stef textalega sem og breyturnar í næstu földunarhæð.
Hvað inniheldur lokun?
Fallsbendi á vélarmálsþulu viðkomandi falls og aðgangshlekk sem bendir á viðeigandi vakningarfærslu þess stefs sem inniheldur viðkomandi fall.