Study your flashcards anywhere!

Download the official Cram app for free >

 • Shuffle
  Toggle On
  Toggle Off
 • Alphabetize
  Toggle On
  Toggle Off
 • Front First
  Toggle On
  Toggle Off
 • Both Sides
  Toggle On
  Toggle Off
 • Read
  Toggle On
  Toggle Off
Reading...
Front

How to study your flashcards.

Right/Left arrow keys: Navigate between flashcards.right arrow keyleft arrow key

Up/Down arrow keys: Flip the card between the front and back.down keyup key

H key: Show hint (3rd side).h key

A key: Read text to speech.a key

image

Play button

image

Play button

image

Progress

1/50

Click to flip

50 Cards in this Set

 • Front
 • Back

Uppgufun

Þegar vatn fer frá því að vera fljótandi í gufu. Partur af hringrás vatns. Krefst varmaorku.

Mettun lofts

Þegarloftið verður fullt af raka og getur ekki bætt við sig meiri raka og þá myndastvatn.

Úrkoma

Verður þegar heitt & rakamikið loft kólnar og rakamettast verður úrkoma.
Á sér stað vegna þess að heitt loft getur borið meiri raka en kalt loft.

Skúraúrkoma

Loftið hitnar niðri við jörð,léttist og stígur upp. Loftið kólnar, rakamettast og þá verður rigning

Skilaúrkoma

Heitt og rakt loft mætir köldu lofti og vrðuru hægfarauppstreymi. Heita loftið kólnar, rakamettast og fellur sem úrkoma.

Fjallaúrkoma

Heitt og rakt loft hittir fyrir fjöll og þarf að fara upp tilað komast yfir fjöllin. Á leiðinni upp kólnar loftið, rakamettast og fellur semúrkoma.

Uppgufunarvarmi

Uppgufun vatns krefst mikillar varmaorku. Þessi varmaorka kallast uppgufunarvarmi. Þegar vatnsgufan breytist í vökva skilar hún varmanum aftur út í andrúmsloftið sem við það hitnar.

Afdrif úrkomunnar

Það er sama hvaða leið vatnið fer til sjávar, það hefur alltaf einhver áhrif á mótun jarðar

Grunnvatn

Úrkomasem hefur sigið ofan í jörðina og er hægt og rólega að síga undan halla tilsjávar

Grunnvatnsflötur

Efrimörk grunnvatns. Fyrir neðan ákveðin mörk er hver hola og sprunga í jörðinnifull af grunnvatni

Hvað stjórnar hæð grunnvatnsflatar

–dýpraí hæðum en lægðum


–Aukinúrkoma


– grynnra niður á grunnvatn–Þéttnijarðlaga hefur áhrif á grunnvatnsflötinn

Gleypni jarðlaga

Hvort berggrunnurinn lekur eða ekki

Efnaveðrun

-Vatn leysir berg upp, sérstaklega heitt vatn


-Heita vatnið leysir bergið upp en þegar það


kólnar falla úppleystu efnin út og mynda útfellingar


-Efnaveðrun er mikil í grennd við miðbaug, en einnig þar sem mikill jarðvarmi er.

Hitabrigðaveðrun

Berg þenst út og dregst saman við það að hitna og kólna til skiptis. Þannig getur það brotnað upp.


Einnig þar sem hitamunur dags og nætur er mjög mikill, t.d. í eyðimerkum.

Frostveðrun

Vatn þenst út þegar það frýs. Frjósi það í holrýmum í bergi sprengir það bergið í sundur.


stafar m.a. af:


mikilli úrkomu


holóttu bergi


tíðum sveiflum hitans í kringum frostmark


miklum vindi

Stærstu jöklar jarðar

Grænlandsjökull


Suðurskautslandið

Stærstu jöklar Íslands

Vatnajökull


Hofsjökull


Langjökull

Jöklar

Verða til þar sem meira snjóar en bráðnar.

Hveljökull

miklarjökulbreiður sem hafa myndast á hálendi eða á heimskautaslóðum.

Skriðjökull

Afrennslihveljöklanna. Í þeim fer fram hægfara hreyfing jökulíss af hálendi niður áláglendi

Snjófyrningasvæði

Sáhluti jökuls þar sem vetrarsnjórinn nær ekki að bráðna á sumrin

Leysingasvæði

Sáhluti jökuls þar sem vetrarsnjórinn nær að bráðna á sumrin

Snælína

Mörkinmilli snjófyrningasvæða og leysingasvæða

Botnurð

Jökullinn skríður fram ágrjótmulningi sem nefnd er botnurð.

Urðarrani

Tvær jaðarurðir geta sameinast ogmyndað urðarranaeða rönd.Það gerist þegar tveir skriðjöklar koma saman eða þar sem skriðjökull hefurklofnað (jökulsker).

Jökulgarður

Myndast úr seti sem jökull ýtir undan sér og flytur með sér. Hleðst upp saman við skriðjökul.

Vatnasvið

Svæðisem vatn rennur af til vatnsfalls

Vatnaskil

Mörkinmilli vatnasviða

Lindár

Eiga glögg upptök

Grunnvatn sem berst upp á yfirborð í lindum eða uppsprettum


Rennslið er mjög jafnt og hitinn líka (um 4°)


Þar sem rennsli er jafnt og þær flæða sjaldan út fyrir bakkana nær gróður að festa rætur á bökkum.


Dæmi: laxá í suður þyngeyjarsýslu

Dragár

Þar sem berggrunnur er gamall og þéttur rennur úrkomuvatn eftir yfirborðinu en síast ekki pfan í jarðlögin


-Safnast saman úr ám og lækjum af yfirborði


-Rennsli er háð sveiflum í úrkomu og veðurfari


-Hitastig fer eftir lofthita


-Frjósa á veturna og geta þornað upp í þurrkum


Bakkar eru grýttir og sendnir vengna þess að rennslið er svo ójafnt


Norðurá í Skagafirði

Jökulár

-Koma úr jöklinum


-bera með sér mikið magn af seti úr jöklinum og eru því gruggugar


-vatnsmiklar á sumrina og vatnslitlar á veturna.(einnig dægursveifla)


-koma oftast undan jöklum í mörgum kvíslum semsameinast fljótlega í eina stóra á. Þær finnast hjá jöklum, vegna þess að þeirbráðna.Jökulhlaup

Skyndileg flóð sem koma í sumar jökulár.

Jökulhlaup frá jaðarlónum

Jökulhlaup frá lóni sem er aflokað upp við jökulinn og nær ekki að renna frá því.

Jökulhlaup frá háhitasvæðum

Háhitasvæði undir jökli bræðir jökulinn neðan frá. Við ákveðin mörk flýtur jökullinn upp og


vatnið brýst fram. T.d. Skaftárhlaup.

Jökulhlaup frá gosi undir jökli

Bergkvika bræðir jökulinn, og leysingavatnið


brýtur sér leið fram


t.d. kötluhlaup vegna eldgosa í Kötlu

Aurburður

flutningur á föstu efni með ám

Botnskrið

Stærstu kornin sem berast með botninum

Svifaur

fína efnið sem svífur í vatninu

Árset

Víxl- eða linsulagað.

Árósaset

Skálagað.

Áraurar

Setið við jökulár.

Áreyrar

Setið við dragár.

landslag fossa

Gljúfur, gil og fossar eru einkenni á ungu landi

Landmótun vatnsfalla

1. Þegar gilið er ungt er það Y-laga vegna veðrunar á börmum.


2. Með tímanum verður gilið V-laga vegna hruns úr gljúfursveggjum.


3. Að lokum verður árdalurinn troglaga þegar áin hættir að grafa sig niður og fer að renna í bugðum og breikka dalinn

Höggunarfossar

verða til vegna höggunar í berggrunninum. Sprungur eða misgengi sem valda fossum.


t.d. Öxarárfoss

Roffossar

Myndaðir við rof af einhverju tagi


t.d. skógafoss

Stíflufossar

myndast við náttúrulegar stíflur. T.d. ef hraunstraumur rennur þvert fyrir árfarveg.


Goðafoss

Stöðuvötn

í stöðuvötnum tefst eða stöðvast vatn í dæld á leið sinni til sjávar.

stöðuvötn eru skammlíf þar sem þau fyllast hægt og rólega af seti

Stöðuvötn mynduð af útrænu öflunum

Stöðuvötn í jökulsornum dældum


Jökullón


Jarðarlón


Jökulker


Skriðuvötn


Bjúgvötn


Lón og hóp

Stöðuvötn sem innræn öfl mynda

Eldsumbrotavötn


Hraunstífluð vötn